mán. 27. jan. 2025 06:11
Fjórir gista í fangaklefum lögreglu nú í morgunsáriđ.
Sparkađi í lögreglumann

Einn var handtekinn eftir ađ hann sparkađi í lögreglumann á öldurhúsi í miđborginni í gćrkvöldi.

Lögreglan fékk beiđni vegna ofurölvi einstaklings sem var til vandrćđa á öldurhúsinu. Hann var beđinn um ađ yfirgefa stađinn en neitađi ađ verđa viđ ţví og sparkađi ađ lokum í lögreglumann. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöđ og er máliđ til rannsóknar.

Ţetta kemur fram í dagbók lögreglunnar vegna verkefna frá klukkan 17 í gćr til 5 í morgun. Alls er 42 mál skráđ í kerfum lögreglunnar á tímabilinu og gista fjórir fangageymslu lögreglu.

Lögreglan fékk tilkynningu um ţrjá einstaklinga sem voru ölvađir og međ leiđindi viđ farţega í almenningsvagni. Ţeim var vísađ úr vagninum og gert ađ halda sína leiđ međ öđrum hćtti.

Tilkynnt var um eld í mannlausri bifreiđ í Kópavogi. Eldurinn, sem var töluverđur, var slökktur af slökkviliđinu en altjón varđ á bifreiđinni.

Ökumađur var stöđvađur í hverfi 112 sem reyndist aka sviptur ökuréttindum. Ţá var hann grunađur um akstur undir áhrifum vímuefna og var hann handtekinn.

Ţá voru skráningarmerki fjarlćgđ af 11 bifreiđum, ýmist vegna vanrćkslu á tryggingum eđa ađalskođun.

 

til baka