mán. 27. jan. 2025 07:13
Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, og Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Kólumbíumenn gáfu eftir og tollastríđi afstýrt

Kólumbía hefur samţykkt öll skilyrđi sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sett um flutning innflytjenda til Kólumbíu.

Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu. Trump hótađi háum tollum á Kólumbíu eftir ađ Kólumbíumenn neituđu ađ taka á móti tveimur herflugvélum međ ólöglega innflytjendur um borđ í gćr.

Trump brást illur viđ og bođađi refsiađgerđir gegn Kólumbíumönnum, ţar á međal háa tolla á kólumbískar vörur. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagđi ađ komiđ vćri fram viđ fólk eins og ţađ vćri glćpamenn og bođađi ađ 25 prósenta tollur yrđi lagđur á bandarískar vörur.

Nú hafa stjórnvöld í Kólumbíu samţykkt öll skilyrđi og eru Kólumbíumenn reiđubúnir ađ taka á móti fólkinu og heimila lendingu herflugvéla međ ólöglega innflytjendur.

Í tilkynningu frá Hvíta húsinu kemur fram ađ hótanir um refsitolla á kólumbískar vörur hafi veriđ teknar af borđinu nema Kólumbíumenn standi ekki viđ gefin loforđ.

 

 

 

 

til baka