„Ţetta er ţví miđur miklu algengara en fólk gerir sér grein fyrir,“ segir Birna Varđardóttir um átröskun í keppnisíţróttum, en hún varđi nýlega doktorsverkefni sitt tengt hlutfallslegum orkuskorti í íţróttum.
„Í doktorsrannsókn minni skimuđum viđ međal annars fyrir átröskunarhegđun hjá íslensku afreksíţróttafólki og yfir heildina reyndust um tíu prósent vera međ veruleg einkenni átröskunarhegđunar,“ segir Birna og bćtir viđ ađ átraskanir séu sérstakur áhćttuţáttur fyrir hlutfallslegan orkuskort. „Ef ţú borđar ekki í samrćmi viđ ţarfir getur ţađ bitnađ verulega á líkamskerfum ţínum og ţar međ árangri líka.“
Neikvćđ líkamsímynd algeng
Hún segir ađ ţátttakendur í rannsókninni hafi veriđ íţróttakonur og -karlar á nokkuđ breiđu aldursbili og úr fjölbreyttum íţróttum. „Vćgari einkenni eins og hrćđsla viđ ađ ţyngjast og takmörkun á kolvetnainntöku voru líka mjög algeng, og ţá líka međal ţeirra sem voru ekki metin í sérstakri hćttu á átröskun. Neikvćđ líkamsímynd var áberandi hjá bćđi körlum og konum en í rannsókninni var einnig skimađ fyrir vöđvaskynjunarröskun, sem má lýsa sem sterkri og sífelldri löngun til ađ auka vöđvamassa og hafa litla líkamsfitu.
Lesa má meira um máliđ í Morgunblađinu í dag