mán. 27. jan. 2025 09:04
Fjölmenni var í Hörpu í gćr sem blásiđ var til í tilefni af stórafmćli Friđriks Ólafssonar, eins sigursćlasta skákmeistara Íslendinga.
Friđrik fagnađi 90 árum

Fjölmenni var á fögnuđi í Hörpu í gćr sem blásiđ var til í tilefni af stórafmćli Friđriks Ólafssonar, eins sigursćlasta skákmeistara Íslendinga. Friđrik fagnađi 90 árum.

Friđrik var um tíma í hópi sterkustu skákmanna heims. Hann varđ fimm sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst áriđ 1952, og tvisvar Norđurlandameistari, árin 1953 og 1971, varđ alţjóđlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák áriđ 1958. Friđrik starfrćkti Skákskóla Friđriks Ólafssonar 1982-1984. Hann hefur skrifađ nokkrar bćkur, ţar á međal Lćriđ ađ tefla, kennslubók í skák, ásamt Ingvari Ásmundssyni, sem kom út 1958, og Heimsmeistaraeinvígiđ í skák, 1972, ásamt Freysteini Jóhannssyni, sem kom út 1972.

Ţá hefur hann auk ţess skrifađ fjölda greina um skák í tímarit og dagblöđ. Hann hlaut riddarakross fálkaorđunnar áriđ 1972 og stórriddarakross 1980. 

Lesa má meira um máliđ í Morgunblađinu í dag

til baka