Ţađ var líf og fjör hjá Instagrömmurum vikunnar sem ýmist sleikja sólina utan landsteinanna eđa njóta íslenska vetursins í öllu sínu veldi. Á međan Magnea Björg Jónsdóttir og Sunneva Einarsdóttir léku sér í snjónum voru hlaupadrottningarnar Mari Järsk og Elísa Kristinsdóttir ađ njóta lífsins á Tenerife. Sumir voru ţó innandyra og klóruđu sér í kollinum yfir stafarugli og sárum minningum íslenskrar stafsetningu.
Kippir sér lítiđ upp viđ hlutina!
Félagsmiđladrottningin og fitnessskvísan, Hafdís Björg Kristjánsdóttir, lćtur sér fátt um finnast og tók af sér speglasjálfu ţar sem hún sýnir ţvottabrettiđ í tilefni ţess. Spurning hvort hún vísi í sambandsslit ţeirra Kleina?
Guimar píramídarnir!
Hlaupakonan Elísa Kristinsdóttir nýtur lífsins á Tenerife, ásamt fleiri hlaupaskvísum. Hún fór í göngu í Pyrámides de Guimar-garđinum á Tenerife og nokkuđ ljóst af myndunum ađ dćma ađ hún er í hörku formi!
Stafsetning og stafarugl!
Ţingmađurinn og skemmtikrafturinn, Jón Gnarr, rifjađi upp „sárar“ minningar í tengslum viđ ritađ mál. Hann fór ítarlega yfir hvađ hefđi vafist fyrir honum varđandi stafsetningu og hvernig tölvurnar björguđu honum frá böli handskriftar. Í tilefni setti hann inn gamla mynd af handskrift sinni, frá ţví hann var 13 ára, og nafniđ hans var vitlaust stafsett, en ekki hvađ?
Ljúfa líf!
Camilla Rut Rúnarsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Camy Collections, gaf fylgjendum sínum innsýn í síđustu daga.
Snjódagur!
Magnea Björg Jónsdóttir, samfélagsmiđlastjarna og hluti af LXS-genginu, lék sér í snjónum.
Stuđ í fjallinu!
Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpsstjarna á K100, er stödd í skíđaferđ á Ítalíu ásamt eiginmanni sínum, Stefáni Jakobssyni tónlistarmanni.
Fjölskylduferđ í Úthlíđ!
Fanney Ingvarsdóttir, markađsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurđardrottning, varđi helginni í bústađ í Úthlíđ ásamt eiginmanni sínum, Teiti Reynissyni, viđskiptafrćđingi í Landsbankanum, og börnum.
Miđbćjarrölt!
Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge virti fyrir sér fuglana á Tjörninni.
Fullkominn dagur fyrir göngutúr!
Sandra Björg Helgadóttir, félagsmiđlastjarna og ađstođarframkvćmdastjóri hjá Bestseller, reimađi á sig gönguskóna og tók góđan göngutúr međ son sinn sem svaf eins og engill í vagninum.
Snjór og meiri snjór!
Tískubloggarinn og áhrifavaldurinn, Helgi Ómarsson, fór í snjóboltaslag. Hann er á tímamótum núna ţví hann er hćttur međ hlađvarpiđ sitt.
https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/01/20/helgi_haettir_og_oviss_med_framhaldid/
Eitt ár af ást!
Rakel María Hjaltadóttir, förđunarfrćđingur, ţjálfari og hlaupadrottning, og Guđmundur Lúther Hallgrímsson, stafrćnn markađsstjóri hjá Bláa lóninu, fögnuđu eins árs sambandsafmćli sínu í Kólumbíu.
https://www.mbl.is/ferdalog/frettir/2025/01/22/rakel_maria_og_gudmundur_astfangin_i_kolumbiu/
Barnasturta!
Sunneva Eir Einarsdóttir, félagsmiđla- og hlađvarpsstjarna, kíkti í bćinn og kom vinkonu sinni og međstjórnanda Tebođsins, Birtu Líf Ólafsdóttur, markađsfrćđingi og hlađvarpsstjörnu, skemmtilega á óvart međ barnasturtu.
Skál!
Hlaupadrottningin Mari Järsk er stödd á suđrćnum slóđum.
Töff í tauinu á Ítalíu!
Guđmundur Birkir Pálmason, oft ţekktur sem Gummi kíró, nýtur lífsins á Ítalíu um ţessar mundir.
Stolt af sínum!
Rannveig Bjarnadóttir, kćrasta Gísla Ţorgeirs Kristjánssonar handknattleiksmanns, er heldur betur stolt af sínum manni.
Ánćgđ međ bóndann!
Leikkonan Aldís Amah Hamilton deildi fallegri fćrslu um sambýlismann sinn, Kolbein Arnbjörnsson leikara, í tilefni af bóndadeginum.