mán. 27. jan. 2025 09:45
Patrick Mahomes fór fyrir sínu liđi í nótt.
Sjötti úrslitaleikurinn á sjö árum

Kansas City Chiefs leikur til úrslita í Ofurskálaleiknum í ruđningi áriđ 2025 eftir nauman sigur gegn Buffalo Bills í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt.

Leiknum lauk međ 32:29-sigri Kansas City en Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City, skorađi tvö snertimörk í leiknum og fór fyrir sínu liđi.

https://www.mbl.is/sport/frettir/2025/01/25/leikstjornendur_i_svidsljosinu/

Kansas City mćtir Philadelphia Eagles í Ofurskálaleiknum en Philadelphia vann öruggan sigur gegn Washington Commanders í úrslitaleik Ţjóđardeildarinnar, 55:23.

Liđin mćttust einnig í Ofurskálaleiknum áriđ 2023 ţar sem Kansas City hafđi betur, 38:35, í frábćrum úrslitaleik.

Ţetta verđur sjötti úrslitaleikur Kansas City á síđustu sjö árum en liđiđ hefur fagnađ sigri í Ofurskálaleiknum undanfarin tvö ár og gćti ţví orđiđ meistari ţriđja áriđ í röđ sem engum hefur tekist áđur.

https://www.mbl.is/sport/frettir/2025/01/17/tekst_kansas_city_hid_omogulega/

til baka