mán. 27. jan. 2025 11:22
Ţeir voru vígalegir súmóglímukapparnir sem tókust á í gćr.
Tekist á fyrir fullum sal á Japanshátíđ

Súmóglímukappar öttu kappi fyrir fullum sal í Veröld – húsi Vigdísar á Japanshátíđ um helgina. Ţetta er í 21. sinn sem hátíđin fer fram, en hún er á vegum nemenda og kennara í japönsku máli og menningu viđ Háskóla Íslands.

Hátíđin er skipulögđ í samstarfi viđ sendiráđ Japans á Íslandi en fjölmörg félagasamtök tóku einnig ţátt í henni.

til baka