Fréttir Þriðjudagur, 5. nóvember 2024

58,6 milljarða halla spáð á næsta ári

Formaður fjárlaganefndar segir stefnt að mjúkri lendingu Meira

NATO Annar oddviti VG í Reykjavík vill að Ísland verði áfram í NATO.

Ágreiningur í VG um aðild að NATO

Forystufólk Vinstri grænna í Reykjavík er ósammála um hvort Ísland eigi að vera í Atlantshafsbandalaginu, NATO. Formaður flokksins, Svandís Svavarsdóttir, sem skipar efsta sætið á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, er… Meira

Allentown Kamala Harris á næstsíðasta fjöldafundi sínum fyrir kjördag. Eftir fundinn í Allentown í Pennsylvaníuríki hélt hún til Pittsburgh á lokafjöldafund kosningabráttunnar.

Gengið til kosninga í Bandaríkjunum

Bandaríkjamenn ganga til forsetakosninga í dag. Kamala Harris frambjóðandi Demókrataflokksins og Donald Trump frambjóðandi Repúblikanaflokksins hafa staðið í ströngu á viðburðum víða um landið að undanförnu Meira

Þungbært að missa félaga á æfingu

Maðurinn sem lést eftir að hafa fallið í Tungufljót nálægt Geysi á sunnudag hét Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson og var formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ. Hann var við æfingu í straumvatnsbjörgun í og við Tungufljót þegar slysið varð Meira

Benedikt Gunnar Ófeigsson

Um tuttugu skjálftar á klukkutíma

Milli klukkan tvö og þrjú aðfaranótt mánudags varð hrina um 20 smáskjálfta á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. Um tíma var talið að kvikuhlaup væri að hefjast við Sundhnúkagíg og fundaði bakvakt almannavarna með Veðurstofunni um miðja nótt Meira

Listaverk Í hringforminu er leitað eftir formleysi sem undirstrikar mjúkt eðli hringformsins og fleygurinn í gegnum það er oddhvass og harður.

Hljóðmúrinn til Hafnarfjarðar

Fékk hugmyndina í fyrsta fluginu Meira

Heilsugæsla Formaður heimilislækna segir að hvergi sé til lýsing á því hvað málastjóri eigi að gera eða hvaða menntun hann þurfi til að sinna starfinu

Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir

Málastjóri er nýtt hugtak í greiðslulíkani heilsugæslunnar Meira

Kjarnafylgi og kjörlendi flokka

Fylgi flokka misskipt eftir þjóðfélagshópum • Töluverður munur á kynjum og tekjustéttum Meira

Svandís Svavarsdóttir

Oddvitar Vinstri grænna eru á öndverðum meiði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Halli eykst um 17,6 milljarða

Útlit er fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði til muna minni á næsta ári en áætlað var þegar fjárlagafrumvarpið var lagt fram vegna minnkandi umsvifa í efnahagslífinu. Samkvæmt endurmati fjármála- og efnahagsráðuneytisins er nú gert ráð fyrir um 20,7 milljarða kr Meira

Næsta ríkisstjórn tryggi stöðugleika

l  SI birtir könnum um áherslur stjórnenda iðnfyrirtækja  Meira

Aðstaða Síðasti heimaleikur KR í ár var leikinn á Þróttarvellinum.

Fjölnota hús KR loksins í útboð

Langþráð uppbygging í Frostaskjóli • Borgin fékk ekki rétt gögn frá KR Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Inga Sæland stefnir á titilinn

Allt bendir til að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, verði ræðudrottning hins stutta þings sem nú er á lokametrunum. Inga hefur flutt 46 ræður og athugasemdir (andsvör) á 155. löggjafarþinginu og talað í samtals 355 mínútur, eða rétt tæpa sex tíma Meira

Uppbygging Tvö kúluhús voru reist í fyrrasumar og þrjú til viðbótar í ár.

Kúluhúsin í Þykkvabænum vinsæl

Vinsæl ferðaþjónusta á jörðinni Oddsparti í Þykkvabæ • Kúluhúsum fjölgað úr tveimur í fimm og frekari uppbygging á teikniborðinu næstu ár • Hlöðueldhúsið vinsælt hjá hópum úr borginni Meira

Guðni Tómasson

Guðni ráðinn til Sinfóníunnar

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ráðið Guðna Tómasson í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá og með morgundeginum, 6. nóvember 2024. Ráðið er í starfið til fjögurra ára í senn Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Umbreyting á menntakerfinu

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Fatahönnun Helga Lilja í peysunni í verslun sinni Kiosk Grandi úti á Granda. Hún segir að margir eigi sex peysur í mismunandi litum.

Stærsta sem komið hefur fyrir mig

Talin nútímaklassík • Tilnefnd til hönnunarverðlauna Meira

Moldóva Maia Sandu sést hér fagna ásamt stuðningsmönnum sínum í fyrrinótt þegar bráðabirgðaniðurstöður lágu fyrir í forsetakosningunum.

Endurkjörin sem forseti Moldóvu

Sandu heitir því að vera forseti allra Moldóva • Sósíalistaflokkurinn segir niðurstöðuna ólögmæta • Atkvæði frá Moldóvum búsettum erlendis réðu úrslitum • ESB og Selenskí óska Sandu til hamingju Meira

Spánn Aur og leðja er nú víða í Valencia-héraði eftir flóð síðustu daga.

Enn leitað að fórnarlömbum eftir flóðin á Spáni

Björgunarmenn á Spáni leituðu í gær í bílakjöllurum að fórnarlömbum flóðanna miklu sem gengið hafa yfir austurhluta landsins síðustu daga. Að minnsta kosti 217 manns hafa farist í flóðunum og eru þau hin mannskæðustu í sögu Spánar Meira

Frambjóðendur Bandaríska þjóðin gengur til kosninga í dag og bendir allt til þess að nóttin verði spennandi.

Kastljósið beinist nú að Pennsylvaníu

Pennsylvanía er eitt af sjö svokölluðum sveifluríkjum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem verða haldnar í dag. Ríkið er talið eitt það mikilvægasta í ljósi þess að það er með flesta kjörmenn af öllum sveifluríkjunum Meira

Í Flóahreppi Sigurbjörn við gröf Fischers í Laugardælakirkjugarði.

Sigurbjörn skyggnist á bak við skáktjöldin

Söguleg skáldsaga um „Einvígi aldarinnar“ í Reykjavík Meira