Framkvæmdir verði stöðvaðar og byggingarleyfi fellt úr gildi • Reykjavíkurborg telur að mannvirkið samræmist lögum • Úrskurðar að vænta um mánaðamótin Meira
„Það varð ekkert af því enda voru grallarar á bak við það tilboð,“ segir Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri og eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, en árið 2022 var sagt frá því í Morgunblaðinu að fasteignafélagið Eik hygðist kaupa Lambhaga á 4,2 milljarða króna Meira
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu í kvöld. Bæði lið eru með fjögur stig eða fullt hús stiga eftir riðlakeppnina en Ísland vann alla þrjá leiki… Meira
Strategía gerir athugasemdir við stjórnsýslu Fjallabyggðar • Marka þurfi stefnu um fjármagnsskipan og fasteignastefnu • Móta ætti heildarstefnu út frá málefnasamningi meirihlutans í sveitarfélaginu Meira
Erfiðlega hefur gengið í viðræðum Verkalýðsfélags Akraness og Samtaka atvinnulífsins um endurnýjun stóriðjusamninganna á Grundartanga, sér í lagi kjarasamning Norðuráls. Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA segir að krafa verkalýðsfélagsins sé… Meira
Alls féllu 24 snjóflóð á Austfjörðum og Suðausturlandi dagana 12. til 20. janúar. Flest þeirra féllu við Neskaupstað, eða ellefu flóð alls frá 18. til 20. janúar. Þrjú féllu utar í Norðfirði og þrjú á Reyðarfirði 19 Meira
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingar, segist ánægð með ráðningu Þórðar Snæs Júlíussonar sem framkvæmdastjóra þingflokksins, en kveðst ekki hafa komið að henni. „Stjórn þingflokks fer með ráðningar á starfsfólki sínu, þetta er þeirra ákvörðun Meira
Segist hafa vitað að flokkurinn uppfyllti ekki lagaskilyrði Meira
Endurskoðuð aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir til loka ársins 2027 var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í gær. Stefnt er að því að auka áherslu á tímabundið og varanlegt húsnæði í stað neyðarrýma Meira
Borgarfulltrúi segir trjáfellingamálið í Öskjuhlíð vera rammpólitískt Meira
Selvík ehf. vill að Fjallabyggð standi við fyrra skipulag Meira
Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar sl., 51 árs að aldri. Hrafnhildur fæddist í Reykjavík 18. apríl 1973. Foreldrar hennar eru Auður Guðjónsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur, f Meira
Konur í áhættuhópi greiða 12.000 kr. fyrir brjóstaskimun en aðrar 500 kr. Meira
Lögmaður Búseta kærir framkvæmdina við Álfabakka 2 • Framkvæmdin brýtur í bága við lög og reglugerð • Auglýsingin villandi og ekki til þess fallin að vekja athygli • Umferðaráhrif voru ekki metin Meira
Trump lýsti yfir neyðarástandi við landamærin að Mexíkó • Breytti nafni Denali-fjalls á nýjan leik • Vill draga Bandaríkin út úr alþjóðaheilbrigðisstofnuninni • 1.600 manns náðaðir fyrir árásina á þingið Meira
Selenskí harðorður í garð Evrópuríkja á efnahagsráðstefnunni í Davos • Þurfa að verja meiru til varnarmála Meira
Ég hef verið að skoða þennan dóm og mér sýnist á mörgu að við séum komin í algert óefni og það gæti þurft að setja sérlög, bráðabirgðalög eða sérstaka lagasetningu um leið og þingið kemur saman eftir nokkra daga Meira
Rifsberjadalurinn persónuleg bók Ásdísar Óladóttur • Segir stundum nauðsynlegt að ræða um geðklofa Meira