Sviðsljós

Ósmeykur við fjöldann

HaffiHaff

"Í Serbíu ætlum við að gera okkar besta sem ég veit að ég og stelpurnar getum gert. Ég veit að við getum glatt áhorfendur í Evrópu en ég vil bara snerta fólk með tónlistinni. Hópurinn hefur verið að hittast og leggja drög að endanlegu útgáfunni eins og dansinum og sviðsframkomunni. Við viljum ekki breyta miklu heldur bæta okkur örlítið. Mér finnst ég geta gert þetta allt: sungið, dansað og performað. Ég er ekki hræddur við að syngja fyrir framan fjöldann en ég vil bara standa mig vel." segir Haffi Haff sem syngur The Wiggle Wiggle Song eftir Svölu Björgvinsdóttur í úrslitunum í Laugardagslögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.