Sviðsljós

Edda kennir forstjórum réttu handtökin

Edda er bjútí

"Ég bý um þessar mundir í Ameríku þar sem ég er að skrifa meistararitgerðina mína en hún fjallar einmitt um húmor í stjórnun og ég er að rannsaka hvort húmor hjálpi ekki forstjórum í háum stöðum," svarar Edda Björgvinsdóttir leikkona með meiru. "Ég verð hér heima í átta vikur til að halda námskeið og fyrirlestra svo ég geti fjármagnað ritgerðarsmíðina. Vinsælustu námskeiðin kallast: jákvæðni, húmor og hlýlegt viðmót. Það er lýsingin á mér og svo er ég að þjálfa fólk í að halda ræður og flytja mál sitt og jafnvel slá í gegn. Allavegana að halda ræðu án þess að það líði yfir það. Þetta er það sem ég er að gera núna og svo fer ég út og held áfram með ritgerðina mína."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.