Sviðsljós

Drengurinn dafnar vel, segir Eyþór Arnalds

Eyþór eignaðist sitt þriðja barn í desember

Eyþór eignaðist dreng í desember.


"Það gengur bara rosalega vel," svarar Eyþór Arnalds aðspurður um litla drenginn hans sem kom í heiminn 26. desember síðastliðinni. "Hann dafnar vel og þyngist og er bara flottur." Er hann líkur þér? "Sko, Una segir hann vera líkari mér en ég held hann hafi nú ýmislegt frá henni." Og tekur þú virkan þátt í uppeldinu? "Já ég reyni að gera eitthvað gagn en er kannski ekki alveg nógu mikið heima en ég reyni að gera eins mikið og ég get. Ég vona að hann verði jafn sætur og mamma hans."

Sófaspjall

Klikkaðu á myndina og sjáðu viðtal við Unu konu Eyþórs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.