Föstudagur, 18.1.2008
Bjarni Haukur í góðum félagsskap
"Nú er ég að setja saman barnaeldhús," svarar Bjarni Haukur leikstjórakyntröllið í Vesturbænum og heldur áfram:"Því sonur minn, Haukur 4 ára, á svo margar vinkonur, svo hann geti fengið þær í heimsókn." Hvað ætlið þið feðgarnir að gera um helgina? "Ef hordæmið fer að minnka þá erum við að fara á Gott kvöld í Þjóðleikhúsinu og svo á Lára, ein vinkona, hans á afmæli á morgun. Ég fer með og verð með hinum mömmunum til að fá updeit á nýju uppskriftirnar."