Sviðsljós

Allar helgar eru pabbahelgar, segir silfraði Egill

Egill er krúttlegur pabbi

"Ég vinn allar helgar fyrir þáttinn," svarar Egill Helgason krúttlegasti sjónvarpsmaður landsins. "Allar helgar eru pabbahelgar hjá mér. Ég er fjölskyldumaður. Við förum út í snjóinn í snjókast og förum ábyggilega út á ísinn á tjörninni um helgina. Svo erum við bara að kjafta saman."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.