Sunnudagur, 20.1.2008
"Ég vinn allar helgar fyrir þáttinn," svarar Egill Helgason krúttlegasti sjónvarpsmaður landsins. "Allar helgar eru pabbahelgar hjá mér. Ég er fjölskyldumaður. Við förum út í snjóinn í snjókast og förum ábyggilega út á ísinn á tjörninni um helgina. Svo erum við bara að kjafta saman."
Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook