Föstudagur, 25.1.2008
Katrín Dögg ćtlar ađ baka pönnukökur fyrir pabba sinn um helgina.
"Ég ćtla ađ elda fyrir kćrastann minn og hitta ćskuvinkonur mínar, Unni og Tinnu. Ég var búin ađ lofa pabba ađ baka pönnukökur fyrir hann og mömmu. Annars verđ ég í rólegheitunum heima ađ brjóta saman ţvott. Ég tek ţvottinn í rispum en sófinn er fullur," segir Katrín Dögg Sigurđardóttir hlćjandi. "Svo ćtla ég bara ađ lćra ţví ég ţarf ađ skila verkefnum á mánudaginn. Ég er ađ lćra hönnun í Iđnskólanum." Lykillinn ađ góđum pönnukökum? "Elsa vinkona segir ađ sítrónudropar eru leynitrikkiđ, alls ekki kardimommudropar."