Föstudagur, 25.1.2008
Eva, lengst til hægri, eignaðist heilbrigðan dreng eldsnemma í morgun.
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, dóttir Eddu Björgvins leikkonu, og Bjarni Ákason stofnandi Humac, söluaðila Appel á Norðurlöndunum, sem Baugur keypti nýverið, eignuðust yndislegan dreng í morgun, bóndadaginn. Móður og barni heilsast vel. Ef marka má fæðingardaginn sem drengurinn velur að koma í heiminn þá er hann eflaust einn af þeim fjölmörgu sem vilja láta dekra við sig á dögum sem þessum.
Breytt s.d. kl. 19:44 | Facebook