Sunnudagur, 27.1.2008
Það er DanceCenter Reykjavík, sem stendur fyrir Dansfestivali 15. og 16. febrúar og í því tilefni koma danshöfundarnir og dómararnir, Dan Karaty og Shane Sparks úr þáttunum So You Think You Can Dance? til að kenna íslenskum dönsurum, það besta sem völ er á í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook