Sviðsljós

Flytur inn heimsfræga dansara til Íslands

Nanna Ósk framkvæmdastjóri

" Ég vil geta boðið íslenskum dönsurum uppá það besta sem í boði er hverju sinni og er óhætt að segja að Dan og Shane standi undir þeim kröfum. Shane til að mynda þurfti að gera sérstakar ráðstafanir til að komast frá á þessum tíma en hann verður að vinna við MTW Music Awards á sama tíma og Dansfestivalið stendur yfir," segir Nanna Ósk Jónsdóttir framkvæmdastjóri DanceCenter Reykjavík en hún hefur  haft veg og vanda að koma fjölda danshöfunda til landsins.     

Ekki slæmur   Dómari So you think U can dance

Það er DanceCenter Reykjavík, sem stendur fyrir Dansfestivali 15. og 16. febrúar og í því tilefni koma danshöfundarnir og dómararnir, Dan Karaty og Shane Sparks úr þáttunum So You Think You Can Dance? til að kenna íslenskum dönsurum, það besta sem völ er á í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.