"Jú jú pabbi styður mig alveg á fullu og gefur mér ráð. Hann hefur mætt á nokkra tónleika en hann er ekkert trylltur fremst," segir Snorri annar söngvari Sprengjuhallarinnar.
Sprengjuhöllin bloggar hér.