Sviðsljós

Heima hjá Védísi söngkonu

A Beautiful Life er fyrsta lagið sem Védís Hervör Árnadóttir sendir frá sér af væntanlegri sólóplötu sem heitir A Beautiful Life - Recovery Project. Söngkonan bauð Sviðsljósi upp á ilmandi kaffi í notalega eldhúsinu sínu.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.