Sviðsljós

Bubbi tekur þetta á jákvæðninni

"Bubbi er afskaplega ljúfur og tekur þetta á gleðinni og jákvæðninni. Hann er náttúrulega svo þakklátur og tekur vel á móti öllum," segir Þór Freysson framleiðandi þáttarins Bandið hans Bubba. Unnur Birna segist einnig taka vel á móti nýjum rokksöngvurum sem freista þess að spila með Bubba, vinna þrjár milljónir og útgáfusamning að launum.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.