Sviðsljós

Friðrik Ómar og Jógvan baksviðs á Broadway

"Mórallinn er ofsalega góður. Þetta er ungur hópur og þar af leiðandi ferskur, lífsglaður og hress. Þau þora að ganga lengra en ella. Það er skemmtilega mikill galsi í okkur og gestirnir virðast líka skemmta sér rosalega vel," svaraði Friðrik Ómar söngvari aðspurður um sýninguna George Michael í 25 ár sem sýnd er á Broadway en hann ásamt Jógvan og fleiri frábærum listamönnum sjá til þess að engum leiðist á þessari frábæru sýningu.

Sjá ljósmyndir hér.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.