Sviðsljós

Eintóm gleði á Hótel Sögu

Hermann Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Bjarni Arason æfa lítið en hlæja mikið að eigin sögn á æfingum fyrir sýninguna Söguleg söngskemmtun í Súlnasal sem landsmenn fá á að upplifa ásamt Hara systrum og Ragnari Bjarnasyni í allan vetur. 

Heimasíða Hótel Sögu.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.