Sviðsljós

Fanney Lára Miss Scandinavia

Ungfrú Reykjavík Fanney Lára Guðmundsdóttir sigraði fyrir stuttu í keppninni Miss Scandinavia Baltic Sea. Sviðsljósið hitti fegurðardrottninguna, sem er skemmtileg nítján ára stelpa með báðar fætur á jörðinni.

Við spurðum hana meðal annars út í kynþokka karlmanna og hvernig hún fer að því að líta óaðfinnanlega út þegar hún neyðist til að standa á bikiní skælbrosandi fyrir framan fjölda manns talandi um grafalvarleg málefni.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.