Esther Thalía Casey, kona Ólafs Egils Egilssonar sem er einn af aðalleikurum leiksýningarinnar Hamskiptin eftir Franz Kafka sem sýnd er á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu, grét á sýningunni en baksviðs í lok sýningar voru leikararnir hinsvegar mjög afslappaðir þrátt fyrir spennuna sem fylgir frumsýningarkvöldi sem þessu.