"Við erum að gefa út alveg geggjaða unglingasögu, segja mæðgurnar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona og dóttir hennar Lovísa Rósa Þórðardóttir en þær skrifuðu saman unglingabókina Strákarnir með strípurnar sem er fyrsta skáldsaga þeirra mæðgna. Sjá myndir hér.