"Til að auka kyngetuna hjálpar að borða mikið að ferskum berjum og spínat er líka gott..." segir Ingvar Helgi Guðmundsson á Salatbarnum meðal annars í léttu spjalli við Sviðsljósið.