Sviðsljós

Fyrirsæta uppgötvuð á bensínstöð

"Hún var að vinna á bensínstöð og ég sá strax að hún var toppmódel," segir Katrín Pálsdóttir fréttamaður sem var fyrsti umboðsmaður Ford módels á Íslandi.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.