"Það verður eitthvað lítið um ljósbláar myndir hjá okkur í vetur," svarar Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 aðspurður um fullorðinsmyndir á Stöð 2 í vetur.