Sviðsljós

Í form á átta vikum, segir Ívar

"Vöðvar hjá konum stækka yfir höfuð ekki mjög mikið við lyftingar," segir Ívar Guðmundsson útvarpsmaður og einkaþjálfari aðspurður hvað konur með appelsínuhúð geti mögulega gert til að losna við aukakílóin.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.