"Vöðvar hjá konum stækka yfir höfuð ekki mjög mikið við lyftingar," segir Ívar Guðmundsson útvarpsmaður og einkaþjálfari aðspurður hvað konur með appelsínuhúð geti mögulega gert til að losna við aukakílóin.