"Ég hefði kannski átt að lesa mig eitthvað til um Feng shui," segir Kolbrún Björnsdóttir einn af stjórnendum útvarpþáttarins Ísland í bítið á Bylgjunni en hún keypti nýverið hús við hliðina á mömmu sinni. Sviðsljósið heimsótti Kollu til að fylgjast með framkvæmdunum frá upphafi.