Sviðsljós

Pétur Jóhann vonlaus í rúminu

"Þú hefur ekki verið með mér í rúminu. Þar er ég vonlaus. Ég get alveg lofað þér því," segir Pétur Jóhann Sigfússon leikari sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í Astrópíu sem hefur vægast sagt slegið í gegn á Íslandi.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.