Sviðsljós

Bergþór verður afi

"Ég reyndi að forðast að verða söngvari alla mína ævi," segir Bragi sonur Bergþórs Pálssonar söngvara en hann á von á sínu fyrsta barni í desember. "Það verður æðislegt," segir Bergþór fullur tilhlökkunar aðspurður um afahlutverkið.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.