Sviðsljós

Ási heitasti fatahönnuðurinn

"Þetta eru þægileg föt en það er samt stíll yfir þeim í small, medium og large. Núna er auðvelt fyrir fólk að kaupa íslenska hönnun á netinu," segir Ási eða Ásgrímur Már Friðriksson sem ásamt Andreu Brabin og Ástu hjá Eskimo opnaði æðislega tískuverslun á netinu sem ber heitið E-LABEL.IS.  

Sjá myndirnar hér.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.