"Núna erum við tilbúnir að kýla á þetta aftur," segir Hreimur Örn Heimisson sem heldur tíu ára afmælistónleika í Íslensku óperunni fimmtudagskvöldið 8. nóvember ásamt Birgi Nielsen, Jóni Guðfinnssyni og Gunnari Eggertssyni.
Sérstakir gestasöngvarar á afmælistónleikunum verða Magni Þór Ásgeirsson og Bergsveinn Arilíusson.