Jólatískan í nýju tískuversluninni Companys í Kringlunni er smart, áberandi svört og elegant. Sviðsljósið ræddi meðal annars við fyrirsæturnar, Láru rekstrarstjóra og Svövu.
Klikkaðu á myndina og sjáðu þegar Sviðsljósið spyr Svövu nánar út í tískuna fyrir þessi jól.