"Leikstjórinn er hættur að mæta þannig að ég get gert það sem ég vil," segir Sveppi sem leikur engisprettuna, samvisku Gosa, í leikritinu Gosi sem sýnt er á fjölum Borgarleikhússins um þessar mundir. Sviðsljósið ræddi stuttlega við Sveppa og markaðsstjóra Sólar.