"Ég er bara ákaflega kátur. Hérna verða gestirnir," segir Logi Bergmann Eiðsson þegar hann sýnir Sviðsljósi sett nýja þáttarins Logi í beinni sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld og viðurkennir að sama skapi að allt önnur orka myndist þegar þættir sem þessi eru sendir út í beinni.