"Ég er mjög ánægður með handritið. Ég vona að þessir 280 þúsund áhorfendur skemmti sér eins vel og ég á gamlárskvöld," segir Ragnar Bragason leikstjóri Áramótaskaupsins í ár.