Sviðsljós

Fegurð = appelsínuhúð?

"Þetta eru rafboð sem fara inn í líkamann og nudda vöðvana sem fær þá til hreyfast og mótast," segir Ágústa hjá Trimform Berglindar sem aðstoðaði Katrínu Dögg Sigurðardóttur fegurðardrottningu við að líta betur út í sundbol en hún er stödd á Filippseyjum þar sem hún keppir í Miss Earth fyrir Íslands hönd.

Katrín viðurkennir fyrir Sviðsljósi að fegurðardrottningar eru líka með appelsínuhúð eins og aðrar konur. Eflaust eru margar íslenskar konur dauðfegnar að heyra það.

Dagur með Katrínu. Sjá myndskeið.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.