Sviðsljós

Hlustið á geðveika rödd Regínu

"Ég var að klára plötu sem kemur út á morgun. Algjörlega nýtt efni eftir mig og Karl Olgeirsson," segir Regína Ósk söngkona í léttu spjalli.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.