Þeir Ívar og Arnar halda engu aftur þegar talið berst að kynlífi, hollustu, nammidögum og appelsínuhúð. Skemmtilegir strákar sem settu nýverið heilsusúkkulaði á íslenskan markað.