Sviðsljós

Óhapp frumsýnt í Þjóðleikhúsinu

Sviðsljósið kannaði stemninguna á meðal frumsýningargesta á fyrstu leiksýningu vetrarins í Þjóðleikhúsinu Óhapp eftir Bjarna Jónsson. Gestirnir voru flestir hverjir mættir til að styðja sitt fólk á sviðinu.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.