Sviðsljós

Ný plata frá Siggu Beinteins

"Móðir mín dó úr krabbameini í janúar og þá vaknaði eitthvað innra með mér og ég ákvað að gera plötu. Það breyttist allt og ég fór að horfa á lífið öðrum augum. Þetta er plata beint frá hjarta mínu þar sem ég gef allt sem ég get, legg alla mína einlægni og hlýju í þessa plötu sem er kirkjuleg og tekin upp með 100 manns," segir Sigríður Beinteinsdóttir söngkona í einlægu viðtali en hún er að gefa út nýjan disk á rólegu nótunum eftir fjögurra ára hlé.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.