Fréttir Fimmtudagur, 31. október 2024

ASÍ gerir ekki athugasemdir

Hafa enga skoðun á tuga prósenta launahækkun kennara • SA segir kröfur vonbrigði Meira

Löndun Veiðigjöldin hafa hækkað töluvert á undanförnum árum.

23 prósenta aukning veiðigjalda

Íslenskar útgerðir greiddu tæplega 6,5 milljarða í veiðigjöld á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Á sama tímabili í fyrra námu veiðigjöldin rétt rúmum sjö milljörðum króna, en þar af voru tæplega 1.784 milljónir vegna loðnu Meira

Palestínumenn Palestínumenn hafa haft sig í frammi í mótmælum hér á landi, en Solaris-samtökin söfnuðu um 60 milljónum þeim til stuðnings.

Solaris-söfnun óendurskoðuð

Fjársöfnun Solaris-samtakanna vegna Palestínu var ekki endurskoðuð eins og lög mæla þó fyrir um. Endurskoðandi sem staðfesti reikningshald fjársöfnunarinnar yfirfór aðeins þau gögn sem Solaris-samtökin létu honum í té og komst hann að þeirri niðurstöðu að skv Meira

Forsætisráðherra Ulf Kristersson á blaðamannafundi á þriðjudag.

Ströng löggjöf í málefnum hælisleitenda nauðsynleg

Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar sagði á blaðamannafundi forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs, sem fram fer í Reykjavík í vikunni, nauðsynlegt að löggjöf ríkja í hælisleitendamálum væri ströng Meira

Sólheimajökulsmálið Þröng hefur verið á þingi í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni enda eru sakborningar í fíkniefnamálinu alls fimmtán talsins.

Neita þátttöku í skipulögðum glæpum

Þriðja degi aðalmeðferðar í Sólheimajökulsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk í gær. Sakborningarnir eru 15 talsins, og eru þeir grunaðir um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna á árinu 2023 og fram í apríl á þessu ári Meira

Hafsteinn Hauksson

Ársverðbólgan hjaðnaði í október

Ársverðbólgan hjaðnaði í október en hún fór úr 5,4% í 5,1%. Mælingin var í takt við efri mörk spár greiningaraðila. Ársverðbólgan án húsnæðisliðarins mælist nú 2,8%. Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5% en peningastefnunefnd tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 20 Meira

Kæra Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sendi inn kæru til kærunefndarinnar.

Hjúkrunarfræðingar kæra launamun

Allir framkvæmdastjórar á sömu launum • Landspítalinn hafnaði því að leiðrétta launin Meira

Landeyjahöfn Ef til kemur munu jarðgöng til Vestmannaeyja væntanlega leysa Landeyjahöfn af hólmi.

Heilborun eða bora og sprengja

Tvær aðferðir líklegastar verði ráðist í byggingu jarðganga til Vestmannaeyja • Lagt til að farið verði í þrepaskipta rannsókn á jarðlögum • Áætlaður kostnaður við fyrstu rannsóknir sagður 550 milljónir Meira

Mygla Reykjavíkurborg þurfti að taka 15 milljarða lán vegna viðhalds.

Ekkert skilið eftir nema útveggirnir

Allt verður rifið út úr leikskólanum Hálsaskógi í Seljahverfi og verður ekkert látið standa eftir nema steyptir útveggirnir. Þetta er niðurstaða greiningar- og undirbúningsvinnu og kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Án ökumanns Hvorki er stýri né bensíngjöf í Cybercab-leigubílnum sem Tesla hefur þróað.

Verða bílferðir næstum því ókeypis?

Yfirlýsingar Musks um að akstur sjálfkeyrandi bíla verði afar ódýr rifja upp gamla drauma • Á sjötta áratugnum dreymdi hönnuði Ford um að smíða fólksbíl sem væri knúinn kjarnorku Meira

Með síma Íbúar eru sagðir nýta sér sambærilega tækni á svipaðan hátt.

Notkun fastlínusíma er enn á hröðu undanhaldi

Íslendingar skera sig úr meðal landa í háhraðatengingum Meira

Kosningar Gengið verður til alþingiskosninga 30. nóvember nk.

Móttöku framboða vegna alþingiskosninga lýkur í dag

Frestur til að skila inn framboðum vegna kosninga til Alþingis er til klukkan tólf á hádegi í dag. Framboðum er hægt að skila rafrænt en einnig má skila þeim inn í Stemmu í Hörpu á milli klukkan 10 og 12 í dag Meira

Forseti Brasilíumaðurinn Fabrício Oliveira er alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar og heimsótti Ísland í vikunni.

Þjóna 500 milljónum manna á ári

Alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar segir Ísland gegna mikilvægu hlutverki innan þessarar stóru alþjóðlegu hreyfingar • Heimsótti Ísland í vikunni • Vilja vekja athygli á andlegri heilsu Meira

Skriftirnar halda manni gangandi

Ragnar er með mörg járn í eldinum • Bíó og leikhús Meira

Gleði Íslensku landsliðsmennirnir fagna marki Birkis Bjarnasonar (nr. 8) í leiknum gegn Portúgal í Saint-Étienne.

Heyrði gæsahúðina spretta fram

Karlalandslið Íslands lék sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu á EM 2016 • Náði jafntefli gegn gríðarsterku liði Portúgals • Gleðin við völd á pöllunum • Upphafið að sögulegum árangri Meira

Hestar Hestaíþróttin er mjög vinsæl á Íslandi og flestar hesthúsabyggðir eru í jaðri þéttbýlis, en almenningssamgöngur eru þó ekki alltaf góðar.

Viljum fá þjónustu eins og aðrir

„Það er mjög misjafnt hvernig sveitarfélög líta á þjónustu við hesthúsahverfin í þéttbýli og okkar íþróttamannvirki, sem eru m.a. reiðvegir. Það er misvel að þessu staðið af sveitarfélögum, líka hvað varðar þjónustu við snjómokstur og annað,“ segir Guðni Halldórsson lögfræðingur og fv Meira

Sköpun Tengist ADHD og ofureinbeiting einstakri sköpunargáfu?

Getur verið kostur að vera öðruvísi

Safna nú gögnum um tengsl sköpunargáfu við ADHD á vef Íslenskrar erfðagreiningar l  Sköpun í hugsun, frekar en listamannagenið l  Mörg „mysterían“ í sögu mannskepnunnar Meira

Söngur Börnin eru framtíðin og um hana snýst pólitíkin að miklu leyti.

Fólk með skoðanir – Umönnun þeirra sem eiga minnst bjargráð sé í fyrirrúmi – Andlegt jafnvægi og skilningur á samhen

Hvað brennur á fólki? Hvernig ríkisstjórn viltu sjá og hver ættu að vera brýnustu verkefni hennar? Morgunblaðið tók fólk tali, fólk með skoðanir, svo miklu sem slíkt skiptir fyrir lýðræðið. sbs@mbl.is Meira

Handavinna Röskar konur úr Rangárþingi sauma í refilinn.

Njálurefillinn þarf styrki upp á tugi milljóna króna

Vænst er 20 þúsund gesta árlega á sýningu á Hvolsvelli Meira

Þorbjörninn verður þrjú fyrirtæki

Sjávarútvegsfyrirtæki stokkað upp • Hvert verður með sinn togarann • Margir vildu taka þátt í rekstrinum • Grindavík er breyttur bær • Ein bestu fiskimið Atlantshafsins eru skammt undan Meira

Grund Það var mikill spenningur í lofti þegar Kaffi Grund var vígt, enda fæddist hugmyndin að kaffihúsinu fyrir þremur árum, árið 2021.

„Hér verður gott að hittast“

Kaffi Grund vígt með pomp og prakt • Þegar veitingaleyfi koma í hús verður opnað fyrir almenning • Góð reynsla af kaffihúsi Grundar í Mörkinni Meira

Slys Ökumaður bifreiðar er talinn hafa verið með skerta athygli.

Ökumaður mögulega án meðvitundar í banaslysi

Ökumaður sem lést í árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi í desember á síðasta ári er talinn hafa verið með skerta athygli við akstur bifreiðar sinnar, mögulega meðvitundarlaus eða sofandi skömmu fyrir áreksturinn Meira

Rætt um lengra skólaár

Breyt­ing á vinnu­fyr­ir­komu­lagi kenn­ara, til dæm­is með því að auka hlut­fall kennslu og lengja skóla­árið, er eitt af því sem samn­inga­nefnd Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga (SÍS) er að reyna að koma inn í sam­talið við Kenn­ara­sam­band… Meira

Skoraði almættið á hólm og tapaði

Pétur Þorsteinsson hjá Óháða söfnuðinum lætur af störfum í maí • Gengur sinn eigin veg • Fjörkálfur sem talar pétrísku • Tregur til trúar eins og Tómas á sínum yngri árum Meira

Hækkun veiðigjalda áberandi

Útgerðir landsins greiddu tæplega 23% meira í veiðigjöld á fyrstu átta mánuðum 2024 en á sama tíma í fyrra að teknu tilliti til loðnubrests • Álagning á mikilvæga nytjastofna hefur hækkað umtalsvert Meira

Eyðilegging Bílar hlóðust upp á götum í bænum Sedavi suður af borginni Valensíu þegar flóð skall á bænum.

Þjóðarsorg lýst yfir á Spáni

Gífurleg úrkoma olli skyndiflóðum í austurhluta landsins • Að minnsta kosti 95 létu lífið af völdum flóðanna • Vatnið eins og veggur, segir Íslendingur á svæðinu Meira

Tækni Útgangspunkturinn er ávallt viðskiptaleg markmið viðskiptavina að sögn Hlöðvers Þórs Árnasonar.

Leitaði og fann þrjú fyrirtæki

Upplýsingatæknifyrirtækin Andes, Prógramm og Miracle sameinuð undir nafninu APRÓ • Ríflega tveggja milljarða velta • Varð Leitari • Áhersla á mannauðshlutann • Gervigreind ofarlega á baugi Meira

Mótmæli Salome Zurabishvili forseti Georgíu tók þátt í mótmælum.

Ætla að rannsaka kosningaúrslit

Embætti ríkissaksóknara í Georgíu hefur hafið rannsókn á ásökunum um að kosningasvik hafi verið framin í þingkosningum, sem fóru fram í landinu á laugardag. Þá hefur landskjörstjórn ákveðið að telja aftur atkvæði frá um 14% kjörstaða Meira

Lífeyrismál Málflutningur var í Hæstarétti í gær í máli sem snýst um útreikninga á áunnum lífeyrisréttindum og hækkandi lífaldur sjóðfélaga.

Bíða endanlegs dóms í stóru lífeyrismáli

Miklir hagsmunir eru undir í máli sem nú er til meðferðar í Hæstarétti og varðar breytingar á lífeyrisréttindum sjóðfélaga sem samþykktar voru hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna (LV) í kjölfar þess að fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti nýjar… Meira

Geislandi Laufey Birkisdóttir aðhyllist miðjarðarhafsmataræði og segir að það hafi afar góð áhrif á húðina.

Mataræðið sem gefur húðinni ljóma

Laufey Birkisdóttir hefur ávallt hugsað vel um líkama og sál. Eitt sem hún hugar sérstaklega að er mataræðið og hvaða áhrif það hefur á húðina. Meira

Á Ban Kúnn Svavar G. Jónsson þakkar fyrir að hafa safnað myndavélum en ekki fornbílum.

Um 400 myndavélar á veitingastaðnum

Þegar komið er inn á veitingastaðinn Ban Kúnn á Völlunum í Hafnarfirði blasir við ótrúlegur fjöldi myndavéla af öllum stærðum og gerðum. „Ég er með um 400 myndavélar í skápum og hillum hérna, þá elstu frá 1908, en svo á ég um 150 til viðbótar í kössum,“ segir Svavar G Meira