Fréttir Miðvikudagur, 17. júlí 2024

Varnargarðar Kostnaður við varnargarða á Reykjanesskaga er mikill.

Töluverð hætta á eldgosi í Grindavík

Áætlaður kostnaður við varnargarða um 8,6 milljarðar kr. Meira

Sumar Veðrið hefur leikið við höfuðborgarbúa af og til undanfarið en þeir dagar eiga til að gleymast í rigningunni.

„Ekkert veður“ í borginni það sem af er júlí

„Það hefur ekkert veður verið,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur um veðrið í Reykjavík það sem af er júlímánuði. „Hiti er rétt undir meðallagi en það munar eiginlega engu. Hann er 11,2 stig, það er 0,2 stigum undir meðallagi,“ segir Trausti Meira

Auknar líkur á gosi í Grindavík

Nýtt hættumat Veðurstofunnar • Hættustig í Grindavík hækkað um eitt stig • Má búast við gosi á næstu þremur vikum • Gosvirknin færist nær Grindavík Meira

Sóttvarnir Hertar sóttvarnir verða á Landspítala vegna kórónuveiru.

Smitvarnir hertar á Landspítala

Ákveðið hef­ur verið að taka upp smit­varnaaðgerðir á Land­spít­al­an­um í kjöl­far upp­sveiflu kór­ónu­veiru­smita. Smit hafa greinst á átta deild­um spít­al­ans og eru 32 sjúk­ling­ar í ein­angr­un Meira

Varnargarðar Verktakar standa í ströngu við gerð varnargarða í Svartsengi til varnar hraunflæði vegna hinna tíðu eldsumbrota á Reykjanesskaga.

Kostnaður áætlaður 8,6 milljarðar

Varnargarðar til varnar innviðum í Grindavík og Svartsengi verða dýrari • Kostnaður vegna 2023 og þess sem af er þessu ári • Véla- og tækjakostnaður stærsti liðurinn • Hæstu greiðslurnar fóru til Ístaks Meira

Þingvellir Ýmislegt er á döfinni í þjóðgarðinum á Þingvöllum ef marka má fundargerðir Þingvallanefndar. Stækkun garðsins er þó umdeild.

Stækkun Þingvallaþjóðgarðs rædd

Stefnt á opnun lista- og fræðamannaseturs og veitingahúss Meira

Aðgerð Guðlaugur Árnason trillukarl gerir að þorski á Eyjafirði. Strandveiðum lýkur í dag en aflaheimildir verða ekki auknar frekar á tímabilinu.

Strandveiðum lýkur í dag

Dagurinn í dag verður ef að líkum lætur síðasti dagur strandveiða á þessu strandveiðitímabili. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þá hefði verið eftir að veiða tæp 500 tonn og að líkindum verði veiðum á því magni lokið í dag Meira

Landspítalinn Spítalinn vill halda í úrræði til að tryggja öryggi.

Nauðungarfrumvarp gagnrýnt

Forstjóri Landspítalans hefur áhyggjur af því að þær breytingar sem lagðar eru til í frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um réttindi sjúklinga, sem tekur til takmarkana á beitingu nauðungar, muni hafa öfug áhrif miðað við það sem… Meira

Bílastæði Betra skipulag er á bílastæðunum með nýju bókunarkerfi.

Minna vesen með nýju bókunarkerfi

Í fyrsta sinn sem bókunarkerfi er notað á friðlýstu svæði Meira

Vindmyllugarður Gert er ráð fyrir 14 vindmyllum á 370 hekturum lands.

Áforma stækkun vindmyllugarðs

Skipulagsstofnun hefur skilað áliti um matsáætlun vegna vindmyllugarðs við Grjótháls í landi Hafþórsstaða og Sigmundarstaða í Borgarbyggð. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Hrjónur ehf. hafði látið gera matsáætlun fyrir vindmyllugarð á sama stað… Meira

Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum.

Stytta flugbrautina á Selfossi

Eftir breytingu verður flugvöllurinn aðeins á landi í eigu sveitarfélagsins Meira

Banaslys ekki fleiri síðan 2018

11 manns hafa látist í átta banaslysum í umferðinni það sem af er ári. Athygli vekur að tala látinna á árinu er orðin hærri en árlegur fjöldi banaslysa síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2018 til að finna fleiri banaslys á ári en þau voru alls… Meira

Upphefð Sveinn Ólafur Gunnarsson fer með hlutverk Haraldar harðráða í King and Conqueror-þáttunum sem teknir voru upp hér á landi nýverið.

Sveinn Ólafur í víkingaham í þáttum Baltasars

Leikur Harald harðráða • Kom sér í svakalegt form Meira

Með rétt tæplega milljón á mánuði

Heildartekjur 60-64 ára að meðaltali 11,6 milljónir í fyrra Meira

Barátta Síminn og Sýn bitust um rétt á enska boltanum og Sýn hafði betur.

Enski boltinn kostar fjóra milljarða

Sýn hafði betur gegn Símanum í útboði á sýningarrétti á enska boltanum • Talið er að fyrirtækið greiði 1,3 milljarða á ári frá og með tímabilinu 2025-2026 • Síminn hefði getað gert sex ára samning Meira

Lýðveldið Núverandi og fyrrverandi ráðherrar skipta með sér verkum.

Saga lýðveldisins sögð á sumarnótt

Fimmtudagskvöldið 18. júlí leiðir Guðni Ágústsson árlega göngu sína á Þingvöllum. Gangan hefst við upplýsingamiðstöðina á Hakinu kl. 20. Gengið verður um Lögberg og gert er ráð fyrir að göngunni ljúki við Þingvallakirkju kl Meira

Sorg Særður hermaður minnist fallinna félaga við minningarvegginn í Kænugarði.

Rússar taka boði Selenskís fálega

Peskov segir nánari útskýringa þörf áður en Rússar myndu senda fulltrúa til friðarráðstefnu Úkraínumanna • Himinn og haf á milli Rússa og Úkraínumanna • Fjármálaráðherrar ESB gagnrýna Orbán Meira

Trump Rannsókn á banatilræðinu á laugardag stendur nú sem hæst.

Rannsaka viðbrögð lögreglu

Bandaríska alríkislögreglan rannsakaði í gær sérstaklega aðstæður á vettvangi þar sem reynt var að myrða Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins á laugardaginn. Könnuðu þeir sérstaklega vöruhúsið þar sem tilræðismaðurinn Thomas Matthew Crooks kom sér fyrir á þakinu Meira

MAGA Trump og J.D. Vance saman á landsfundi Repúblikana sem stendur nú yfir. Trump er með sáraumbúðir á eyra eftir að hafa orðið fyrir skoti.

Sveitalubbinn með Hvíta húsið í sigtinu

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira

Á ferðinni Birgir og Gróa Erla við rætur Mt. Blanc í Sviss og Birgir á hjóli á króatískri eyju í Eyjahafinu.

Gangandi og hjólandi út um allar trissur

Líkamsrækt Birgis Haukssonar hófst fyrir tilviljun fyrir sjö árum, þegar góð vinahjón hans og Gróu Erlu Rögnvaldsdóttur, en þau búa öll í Borgarfirði, plötuðu þau með sér í viku gönguferð um skosku hálöndin Meira