Umræðan Miðvikudagur, 26. júní 2024

Inga Sæland

Öryrkjar bíða enn eftir réttlætinu

Frumvarpið tryggir í engu öryggi og afkomu öryrkja og öllum má vera ljóst að það er illa unnið og vitnisburður um hversu lítinn skilning og hve litla virðingu þingmenn bera fyrir öryrkjum Meira

Óli Björn Kárason

Einskonar uppgjör við þinglok

Ég er ekki hrifinn af afkastamiklu þingi. En ég verð aðviðurkenna að fjöldi góðra mála var afgreiddur á síðustu dögum þingsins (og nokkur miður góð). Meira

Árni Árnason

Skrattinn selur ömmu sinni ráð

En keisarinn stendur ber uppi á sviði og kanínan sem hann ætlaði að draga upp úr hattinum, við mikinn fögnuð, reynist bara dauð rotta. Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Frá bryggjuspjalli yfir í hugmyndafræði

Það er pólitísk ákvörðun að setja tugum milljarða meira í vaxtagjöld en aðrar þjóðir Evrópu. Það finnst mér skringileg forgangsröðun fjármuna. Meira

Gestur Ólafsson

Austurstræti göngugata

Fyrir hálfri öld gerðum við tillögu að Austurstræti sem göngugötu. Hún virðist eiga sér framhaldslíf. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Reykjavík og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Innleiðing Reykjavíkur á Barnasáttmálanum skiptir sköpum þegar kemur að málefnum barna, sérstaklega nú þegar fátækt og ójöfnuður hefur farið vaxandi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. júní 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Afkastamikill þingvetur að baki

Þinglok urðu á 154. löggjafarþingi Alþingis um síðustu helgi. Þar með lauk viðburðaríkum þingvetri þar sem fjölmörg mál komu til kasta löggjafans. Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Að skulda sjálfum sér eða skulda skrattanum

Skrattinn þekkir sína, hirðir sitt og hefur alltaf sigur ef vitsmunir eru ekki notaðir til að koma í veg fyrir sigrana. Meira

Jónas Haraldsson

Austurvöllur og 17. júní-hátíðarhöld

Á Íslandi ríkir ekki skrílræði, þar sem fólki er heimilt að hegða sér eins og því sýnist hverju sinni. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Borgarmál

Lóðaframboð í Reykjavík til einstaklinga er nánast ekkert og ljóst að stór hópur Reykvíkinga hefur flutt í önnur sveitarfélög. Meira

Björn Gíslason

Tryggjum orkuöryggi allt að 17 þúsund heimila

„Þá er tómt mál að tala um að hér ríki orkuskortur þegar við eigum tilbúna virkjun í Reykjavík, sem þarfnast örlítilla lagfæringa til gangsetningar.“ Meira

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Biðlistaónæmi

Viðreisn hefur lagt áherslu á það frá upphafi að áskorunum í heilbrigðiskerfinu verði að mæta af fullum þunga. Að leiðir til úrbóta verði að fara fram fyrir allt annað á forgangslistanum. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Ríkisstjórn þarf ekki að vera skemmtileg til að ná árangri

Þegar öllu er á botninn hvolft þá er árangur eini mælikvarðinn á gæði ríkisstjórnar Meira

Óttar Pálsson

Um augljósa almannahagsmuni

Sparnaður ríkisins myndi endurspegla tap skuldabréfaeigenda, sem eru að langsamlega stærstum hluta lífeyrissjóðir og á endanum sjóðfélagar þeirra, þ.e. fólkið í landinu. Meira

Kjartan Magnússon

Aukum frelsi og bætum lífskjör

Úttekt á samkeppnishæfni Íslands sýnir að víða er þörf á umbótum hjá hinu opinbera og í atvinnulífinu. Meira

Jón Sigurgeirsson

Niðurrifsáróður

Þeir sem styrkja þessi samtök eru að höggva á rætur íslensks velferðarkerfis. Meira

Þórey S. Þórðardóttir

Ráðherra á gönuskeiði

Ríkið tók á sig ábyrgð gagnvart eigendum íbúðabréfanna sem það hleypur ekki frá án þess að baka sér skaðabótaskyldu. Meira

Guðni Ágústsson

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Starfið í Gunnarsholti er afrek og Sveinn gerir sögunni góð skil og kappkostar að koma bæði starfsfólki Landgræðslunnar að og velunnurum hennar í máli og myndum. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Bergþór Ólason

Mannréttindastofnun VG, og fleira...

Þó að atkvæði féllu að meginhluta eftir línum stjórnar og stjórnarandstöðu, þá voru viðbrögð þingmanna VG með þeim hætti að ósættið blasti við. Meira

Hildur Sverrisdóttir

Góð uppskera við þinglok

Okkar stef er og verður alltaf að skattahækkanir séu aldrei eina rétta svarið eins og öðrum flokkum verður tíðrætt um. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Stígum fleiri jákvæð afhúðunarskref

Þar er mikilvægt að innlend fyrirtæki og neytendur sitji við sama borð og aðrir á innri markaði Evrópusambandsins. Meira

Geir Waage

Varnarbarátta fyrir vestrænum gildum?

Ekki mun hending ráða því, að nú er bönnuð starfsemi „Lands vors“, eins fárra stjórnarandstöðuflokka sem starfað hafa í Úkraínu í seinni tíð. Meira

Sigurður Ingólfsson

3% af íbúðum til fyrstu kaupenda í ár

39 af 1.304 í upphafi þessa árs fóru til fyrstu kaupenda, hinar 1.265 til útleigu. Meira

Viðar Eggertsson

Skerðingargildra eldra fólks

Það er brýnt réttlætismál að frítekjumark vegna fjármagnstekna verði einnig 300.000 kr. í lögum um almannatryggingar eins og er nú í skattalöggjöfinni. Meira

Valdimar Ingi Gunnarsson

Frumvarp um lagareldi: Flutningur og framsal til fjárhagslegs ávinnings

Eðlilegt væri að greitt væri fyrir auknar framleiðsluheimildir en ekki er gert ráð fyrir því í frumvarpinu. Meira

Jónína Björk Óskarsdóttir

Ömmur í neyð

Brýnast að bæta kjör þeirra verst settu Meira

Mánudagur, 24. júní 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Þingveturinn langi

Forseti Íslands ávarpaði þingheim við þinglok í fyrrakvöld en forsetinn kemur ekki til þingfrestunar nema hann sé að láta af embætti. Meira

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Danmörk til fyrirmyndar – um margt

Danska hagkerfið fór úr því að vera hið 17. frjálsasta í heimi árið 1985 í að vera hið 7. frjálsasta árið 2021. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Dómsmálaráðherra í eitt ár

Margt hefur áunnist á þessu eina ári en ljóst er að verkefnin framundan eru ærin. Ég mun hér eftir sem hingað til vinna heilshugar að framfaramálum fyrir íslenskt samfélag. Meira