Daglegt líf Fimmtudagur, 27. júní 2024

Fagur Hörgársveit veitti ábúendum í Fagraskógi umhverfisverðlaun.

Umhverfisverðlaun í Fagraskóg

Ábúendum í Fagraskógi við Eyjafjörð voru nú í vikunni veitt umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2024. Meira

Landsýn Horft af Skjálfandaflóa til fjalla á skaganum sem segir frá í bókinni. Fremst á myndinni djarfar fyrir húsunum í Flatey, sem fór í eyði árið 1967.

Fjallamaðurinn er til frásagnar

Göngugarpur á Grenivík hefur skrifað bækur um Kinnar- og Víknafjöll. Hann segir Gjögraskaga vera nafn með tignarleika og reisn. Dýrð fjallanna er rómuð og í nýjustu bókinni segir frá landslagi og leiðum á Flateyjardal og í Náttfaravíkum. Meira

Sumarkakan Sigurður Már Guðjónsson
bakarameistari hjá Bernhöftsbakarí, elsta bakaríi landsins bakaði og
skreytti sumarköku til heiðra minningu Sofiu Sarmite Kolesnikova í
tilefni fæðingardags hennar 27. júní 1994.

Sumarkakan hennar Sofiu

Sigurður Már Guðjónsson bakari og kökugerðarmaður bakaði og skreytti gullfallega köku til að heiðra minningu Sofiu Sarmite Kolesnikovu, sem hefði fagnað 30 ára afmæli í dag, 27. júní, ef hún væri á lífi en hún lést fyrir rúmlega ári, þann 27. apríl. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Freyja Stefanía Jónsdóttir

Freyja er fædd í í Dalbæ við Vestmannabraut 9 í Vestmannaeyjum og ólst upp hjá foreldrum sínum í Dalbæ og á Nýlendu. Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1941. Meira

Stoltir Gaflarar Gunnar Már og börn í afmælisboði.

Skilaði inn ökuskírteininu 95 ára

Gunnar Már Torfason fæddist 26. júní 1924 í Hafnarfirði og er stoltur Gaflari „Gunni Mössu“. Meira