Fréttir Föstudagur, 28. júní 2024

Tveir fiskibátar í vandræðum

Áhafnir tveggja björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Varðar II á Patreksfirði og Bjargar á Rifi, voru kallaðar út í gær til að aðstoða fiskibáta í vandræðum. Meira

Áfangi Skrifað undir samkomulagið við höfnina í Hafnarfirði í gær.

Samið um nýjan Tækniskóla í Hafnarfirði

Nýr Tækniskóli mun rísa við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Fulltrúar stjórnvalda, Hafnarfjarðarbæjar og Tækniskólans undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í gær. Meira

Umdeilt Svæðið í kringum Leirutanga hefur ekki verið ræktað upp eins og lagt var upp með í samkomulagi.

Bæjaryfirvöld ekki staðið við samkomulag

Bæjaryfirvöld á Siglufirði hafa ekki enn staðið við sinn hluta samkomulags um uppbyggingu Siglufjarðar sem skrifað var undir árið 2012, að sögn Róberts Guðfinnssonar athafnamanns. Meira

Hornafjarðarfljót Niðurstaða dóms sögð áfellisdómur yfir Vegagerðinni.

Málatilbúnaður stóðst ekki skýrleikakröfur

Fyrnd krafa • Vegagerðin hafði ekki lögvarða hagsmuni í málinu Meira

Uppbygging við Hlíðarenda Fjárfestar eru að reisa tæplega 200 íbúðir við Haukahlíð á Hlíðarenda. Bjarg íbúðafélag á óbyggða lóð skammt frá.

Hátt lóðaverð eykur íbúðaskortinn

Formaður VR segir framboð hagkvæmra leiguíbúða vera allt of lítið &bull Leiguverð sé farið að hækka í nágrenni höfuðborgarsvæðisins • Fjöldi fólks á biðlista hjá Bjargi íbúðafélagi hefur farið úr 1.600 í 4.000 Meira

Ragnar Stefánsson

Ragn­ar Stef­áns­son, jarðskjálfta­fræðing­ur, lést á Land­spít­al­an­um í gær, 85 ára að aldri. Meira

Á vaktinni Nærri 70% þeirra sem þátt tóku felldu kjarasamninginn.

Lögreglumenn fella kjarasamning

Almennt mikil reiði í lögreglumönnum vegna stöðunnar, segir formaður þeirra Meira

Blönduós Austur-Húnavatnssýsla er nú að stærstum hluta að verða eitt stórt sveitarfélag, sem er mjög víðfeðmt.

Heimastjórn á Skaga í nýrri Húnabyggð

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar á Norðurlandi vestra, sem íbúar sveitarfélaganna tveggja samþykktu í atkvæðagreiðslu á dögunum, tekur formlega gildi 1. ágúst næstkomandi. Stuðningur við sameininguna var afgerandi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Naloxon ekki í lausasölu í bráð

Lyf sem getur dregið úr dauðsföllum í kjölfar ofneyslu ópíóíða ekki í lausasölu • Forstjóri Lyfjastofnunar telur fulla þörf á lyfinu í lausasölu á Íslandi • Strandar á samningsskuldbingingum Meira

RÚV Farið hefur verið yfir öryggisráðstafanir síðustu daga.

Sýn og RÚV fara yfir verkferla

Sýn hefur virkjað þverfaglegt teymi sérfræðinga til að fara yfir hvort hættu sé að finna í kerfi Sýnar í kjölfar netárásarinnar sem Árvakur varð fyrir síðastliðna helgi. Ríkisútvarpið hefur einnig farið yfir sínar netöryggisráðstafanir. Meira

Spánn Nýr togari Þorbjarnar, Helga Björnsdóttir GK, er tilbúinn og verður 
afhentur kaupendum í lok næsta mánaðar. Verður Helgu þá siglt heim.

Fá nýjan togara í júlílok

Hulda Björnsdóttir GK í prófunum á Spáni • Þorbjörninn með mannskap ytra • Uppstokkun í útgerð Meira

Urriðaholt Svona munu íbúðirnar líta út sem ÞG Verk er að reisa við Grímsgötu í Urriðaholtinu en allar íbúðir hafa nú þegar verið seldar.

Flestar nýju íbúðanna hjá ÞG Verki hafa verið seldar

ÞG Verk hefur selt 269 af 295 íbúðum á þremur reitum • Grindavík hefur áhrif Meira

Hafa hert eftirlit með vasaþjófum

Vasaþjófnaður hefur færst í vöxt á helstu ferðamannastöðum Íslands, sem hefur leitt til aukinnar áherslu á forvarnir innan ferðaþjónustunnar. Meira

Uppbygging Nýtt hverfi kringum Borg í Grímsnesi er að rísa og mun það á endanum líta svona út fullbyggt.

Fólk hefur áhuga á að búa í sveitinni

Nýr þéttbýliskjarni að rísa við Borg í Grímsnesi • Gert er ráð fyrir 79 lóðum með 160 til 260 íbúðum Meira

Þórunn Sveinbjarndardóttir

Efast um breytingar á kosningalögum

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, tekur undir með Ástríði Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra landskjörstjórnar, að fræða þurfti almenning betur um hvað geri kjörseðla ógilda. Meira

Flugstjóri Með flugvellinum skapast þær teningar út á land sem Reykjavík þarf svo hún sé raunveruleg höfuðborg, segir Jóhann meðal annars hér í viðtalinu. Í stofunni heima þar sem er veggmynd af DC 6

Þekking á landinu mikilvæg

Jóhann Skírnisson á leið inn til lendingar eftir langan feril í innanlandsfluginu • 18.250 tímar í loggbók • Vopnafjörður, Grímsey og Grænland • Alltaf þarf undankomuleið • Plan A, B og C Meira

Staðan í apríl Búið var að setja upp útveggi á vestustu einingunni, eða fingrinum.

Uppsetningu útveggjanna miðar vel

Fyrsta veggjaeining við Nýja Landspítalann sett upp 1. desember í fyrra • Einingar komnar á tvo hluta hússins • Verið er að setja upp einingar á miðhluta hússins en ljúka á verkinu í byrjun næsta árs Meira

Bátsleifar Erfitt er að segja til um aldur naustsins í verbúðum á Höfnum á Skaga. Við erum að skjóta á að það sé frá 16.-17. öld, segir Ásta í viðtalinu.

Fyrstu minjar um bát í nausti

Tímamótafundur • Bátaleifar fundust á Höfnum á Skaga • Leifarnar líklega frá 16. eða 17. öld • Mikið sjávarrof haft áhrif á minjar • Stór hvalbein í veggjum • Leita eldri minja í verbúðunum Meira

Árbæjarsafn Halldóra Björg starfar við móttöku gesta sem sækja safnið heim og svarar flestu sem spurt er um.

Vinnukonufötin vekja athyglina

„Einhver algengasta spurning krakkanna sem hingað koma er sú hvort ég sjálf hafi verið til í gamla daga. Umhverfið hér vekur mikinn áhuga barnanna og hughrifin eru greinilega mjög sterk,” segir Halldóra Björg Haraldsdóttir Evensen. Meira

Í eldhúsinu Kvenfjelagasamband Íslands vildi létta húsmæðrum störfin.

Heimilisvélar, híbýlaskipan og áfengisbölið

Merkar samþykktir á sjöunda landsþingi Kvenfjelagasambands Íslands • Alþingi og ríkisstjórn brýnd til góðra verka • Áfengisbölið mikið áhyggjuefni • Stefán Íslandi í sumarfríi á landinu Meira

Tímamót Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands og verðandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), heilsar forvera sínum Jens Stoltenberg (t.h.). Rutte er sagður vera sterkur leiðtogi og réttur kostur.

„Sterkur leiðtogi“ tekur við NATO

Mark Rutte er sagður „rétt val“ fyrir Atlantshafsbandalagið • Bandalagið er og verður hornsteinn í okkar sameiginlega öryggi, segir Rutte • NATO verður áfram óvinur Rússlands, segja Kremlverjar Meira

Skipulag Ákvörðun um Sundabraut mun hafa áhrif á framtíðarskipulag 
Sundahafnar, að mati Gunnars Tryggvasonar hafnarstjóra Faxaflóahafna.

Skýrsla um Sundahöfn tekin til skoðunar

Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna segir skýrslu sem ráðgjafarfyrirtækið Portwise vann fyrir Eimskip um framtíðarskipulag Sundahafnar verða tekna til skoðunar. Ekki liggi á að taka ákvörðun fyrr en skipulagsyfirvöld taki ákvörðun um Sundabraut. Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Ráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson vill einfalda regluverk.

Stofnunum fækkar úr 13 í 9

„Þetta hefur mikla einföldun í för með sér og stofnanirnar verða betur í stakk búnar en áður til að sinna hlutverkum sínum. Þetta er grunnurinn að því að við getum einfaldað regluverk sem við erum búin að vera að vinna að undanfarin tvö ár,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Meira

Háhýsi Framkvæmdir ganga vel á Eirhöfða í Reykjavík en þar er unnið hörðum höndum að nýju og spennandi hverfi.

Nýtt hverfi í miðju Reykjavíkurborgar

Mynd af íbúðabyggð er nú farin að dragast upp í nýju hverfi á Ártúnshöfða í Reykjavík. Við götuna Eirhöfða er verktakafyrirtækið Arnarhvoll nú að reisa fyrir Umbru byggingarfélag fjögurra kjarna fjölbýlishús með samtals 96 íbúðum. Meira

Fundur Landskjörstjórn kom saman á Þjóðminjasafni Íslands í
gær.

Skoða hvort breyta megi kosningalögum

Tilefni er til að skoða hvort breyta megi ákvæðum kosningalaga þegar kemur að mati á gildi atkvæða. Þetta segir Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar. Meira

FEB gagnrýnir fækkun fulltrúa

Félag eldri borgara í Reykjavík (FEB) gagnrýnir harðlega áform borgaryfirvalda í Reykjavík um að fækka fulltrúum félagsins í öldungaráði Reykjavíkur úr þremur í einn. Meira

Siglufjörður Róbert Guðfinnsson er ósáttur við bæjaryfirvöld sem hann segir að hafi ekki staðið við sinn hluta samkomulags um uppbyggingu.

Skoðar flutning Genís frá Siglufirði

Róbert Guðfinnsson segir bæjaryfirvöld ekki hafa staðið við neitt í samningi • Mistekist að byggja upp aðlaðandi samfélag • Eigi að bora göng til Siglufjarðar verði að sýna fram á ávinning Meira

Loftmynd Byggingarreitir eru snyrtilega afmarkaðir og með garð í miðjunni. Stutt er í helstu þjónustu frá þessu svæði í Hafnarfirði.

Tímamót í þéttingu byggðar

Hafnarfjarðarbær semur við verktaka um byggingu á 144 íbúðum á Hvaleyrarbraut • Kemur til viðbótar um 900 íbúðum sem verða á endurgerðu hafnarsvæði • Samþykkt í síðustu viku Meira

Örlygur Hnefill

Kvikmyndaver opnað á Húsavík

Gjaldþrot sjónvarpsstöðvarinnar N4 var kveikjan að hugmyndinni Meira

Er einhver heima? Þessi tvö ljón áttu eitt sinn heima í Hafnarfirði.

Vill halda utan um minningar safngesta

„Hugsunin á bak við þetta er aðallega að fræða fólk um þetta vegna þess að ég veit að margir á mínum aldri vita ekki einu sinni að þetta hafi verið til.“ Meira

Úr hafinu Nótin er þétt því rauðátan er einungis 4 millimetrar að stærð.

Rannsaka rauðátu við Íslandsstrendur

Rauðátan er undirstaða alls lífs í hafinu og nú eru hafnar rannsóknir á því hvernig nýta má betur þessa dýrmætu afurð á Íslandi. Astaxanthin sem unnið er úr rauðátunni er bæði notað í fæðubótarefni og lyf gegn sykursýki 2. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Árásin „atlaga að lýðræðinu“

Stjórn Blaðamannafélags Íslands krefst þess að yfirvöld rannsaki netárás sem gerð var á fjölmiðla Árvakurs. Í ályktun sem félagið sendi frá sér í gær segir að árás sem þessi á frjálsan fjölmiðil sé atlaga að lýðræðinu. Meira

Hvalur Afrán sjávarspendýra við Íslandsstrendur hefur aukist.

Afrán hvala tvöfaldast á þessari öld

Sjávarspendýr éta yfir 13 milljónir tonna af sjávarfangi á ári • Tæplega fimm milljónir tonna af fiski étnar af hvölum • Hrefna og hnúfubakur sáust með loðnu í loðnuleiðöngrum Hafrannsóknastofnunar Meira

Netárás Fjölmennt var við háborðið í Hádegismóum á sunnudag þar sem teymi netöryggissérfræðinga, blaðamanna og umbrotsfólks unnu öll hörðum höndum.

Árásir gerðar til að valda glundroða

Sex fyrirtæki hafa lent í gagnagíslatöku á síðustu mánuðum • Netárásum snarfjölgað eftir að innrás Rússa hófst í Úkraínu • Hakkarahópurinn talinn tengjast stærri samtökum sem styðja Kreml Meira

Lundar Ný gögn benda til að stofninn standi höllum fæti.

Lundastofninn dregst saman

Ný gögn Náttúrustofu Suðurlands benda til þess að lundastofninn við Íslandsstrendur standi höllum fæti. Meira

Hætta notkun rafrænna skilríkja

Íslendingabók fer aftur í lykilorð • Rafræn skilríki aðeins fyrir opinbera aðila Meira

Fæðuframleiðsla Stofnaður verður sérstakur klasi í dag með áherslu á greinar tengdar matvælaframleiðslu og fjölda annarra atvinnugreina.

Fæðuklasi til eflingar og verðmætasköpunar

Íslenski fæðuklasinn verður settur á laggirnar í dag með formlegri athöfn í Grósku hugmyndahúsi. Undirbúningur að stofnun klasans hefur staðið frá því síðasta haust og svipar honum að hluta til Íslenska sjávarklasans sem hefur verið starfandi í nokkur ár. Meira

Mánudagur, 24. júní 2024

Tölvuþrjótar gerðu stórfellda árás á Árvakur

Fréttavefur mbl.is lá niðri í þrjá tíma • Gögn í gíslingu Meira

Eyjólfur ræðukóngur Alþingis

Eyjólfur Ármannsson, Flokki fólksines, var sá þingmaður sem talaði mest allra á nýafstöðni þingi. Hann er því nýr ræðukóngur Alþingis. Eyjólfur flutti 562 ræður og athugasemdir(andsvör) og talaði í samtals 1.936 mínútur Meira

Strákagöng Siglufjarðarvegur um Almenninga er illa farinn.

Telur ný jarðgöng einu varanlegu leiðina

Ný jarðgöng sem tengja myndu Siglufjörð við Skagafjörð úr vestri eru eina varanlega lausnin til þess að tryggja öryggi í samgöngumálum bæjarins. Þetta segir Kristján L. Möller á Siglufirði, fyrrverandi samgönguráð­herra. Meira

Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnin tórir af illri nauðsyn

Brestir í samstarfi VG og Sjálfstæðisflokks eftir fráhvarf Katrínar Jakobsdóttur munu aðeins aukast á komandi þingvetri. Meira

Alþingi Þingmenn eru komnir í sumarfrí fram í byrjun september, eftir að náðist að ljúka þinghaldi um helgina.

Fjórðungur mála afgreiddur á lokadögum

Alþingi komst loks í sumarfrí • 58% frumvarpa ekki í gegn Meira

Gígur Eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina sem hófst 29. maí er nú lokið. Engin virkni var sjáanleg í gígnum þegar dróna var flogið yfir á laugardag.

Landið tekur líklega vaxtarkipp

Fimmta eldgosinu á Sundhnúkareininni lokið • Landris heldur áfram • Vísbendingar um að hægjast sé á kvikusöfnun • Hraunbreiðan níu ferkílómetrar • Nýyfirstaðið gos það stærsta í hrinunni Meira

Dúntekja Æðarbændur hafa fengið að kenna á sumarhretinu nýverið.

Helmingi minni dúntekja í ár

Þriðjungur óorpinn í æðarvarpinu • Mikið tekjutap fyrirséð fyrir æðarbændur víða um land Meira

Vopn Leppstjórnin á Krímskaga segir árásina „hryðjuverk“ og vill rannsókn.

Rússar segja árás á Krímskaga „hryðjuverk“

Moskvuvaldið segir Bandaríkin og Úkraínu bera ábyrgð á mannskæðri eldflaugaárás sem gerð var á Krímskaga. Meira

Endurfundir Stewart frá Jamaíka og Sigurður Haraldsson tóku smá syrpu í badminton í húsi TBR á dögunum.

Gamlir keppinautar hittust að nýju

Stewart og Sigurður hittust óvænt 47 árum eftir leik á HM Meira