Ritstjórnargreinar Laugardagur, 29. júní 2024

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Auglýsingar ríkisins í erlendum miðlum

Á nýafstöðnu þingi voru bornar fram tvær fyrirspurnir til allra ráðherra um auglýsingar og kynningarmál. Meira

Mikilvægt aðhald

Mikilvægt aðhald

Fjármálaráðherra boðar aðhaldssöm fjárlög á kosningaári Meira

Lóðaskortur

Lóðaskortur

Enginn vilji hefur verið til að auka framboð á lóðum í höfuðborginni Meira

Fjórir mánuðir til kosninga vestra

Segja má að kappræðan hafi þróast eftir því, sem upphafið gerði væntingar um og óneitanlega hafði Trump þegar mikla yfirburði, þótt ekki hafi allt í málflutningi hans verið gallalaust. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 1. júlí 2024

Þórður Gunnarsson

Aukin framleiðsla lækkar verð

Þórður Gunnarsson hagfræðingur fjallar um virkni viðskiptaþvingana í grein í Viðskiptablaðinu í síðustu viku. Meira

Vaxandi þrýstingur á Biden

Vaxandi þrýstingur á Biden

Engum dettur lengur í hug að forsetinn ráði við fjögur ár til viðbótar Meira

Húsnæðisátak

Húsnæðisátak

Þrátt fyrir kynnt átak er lóða- og íbúðaskortur fram undan Meira

Föstudagur, 28. júní 2024

Óli Björn Kárason

Óheppileg lagasetning

Óli Björn Kárason alþingismaður sagði frá því í grein hér í blaðinu á miðvikudag að honum hefði verið „ókleift að styðja breytingar á húsaleigulögum þrátt fyrir nokkrar breytingar sem voru mjög til bóta“. Meira

Umbylting og upplausn vofa yfir Frakklandi

Umbylting og upplausn vofa yfir Frakklandi

Frönsku kosningarnar um helgina geta reynst afdrifaríkar Meira

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson

Fyrirsláttur eða dyggðaskreyting

Þeir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu „sjá að Sigurður Ingi Jóhansson fjármálaráðherra er með allar klær úti við að safna lánsfé fyrir ríkissjóð.“ Meira

Lægsti samnefnarinn

Lægsti samnefnarinn

Mark Rutte er ekki sá leiðtogi sem NATO þarf Meira

Vígamenn stjórnmála vegast á

Vígamenn stjórnmála vegast á

Fyrri kappræður forsetaefna háðar í kvöld Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Forseti vill ræðu um sumarbústað

Forseti Íslands efndi til harðvítugrar deilu við forsætisráðherra lýðveldisins í þinglokaræðu á hinu háa Alþingi. Þjóðin er að vonum felmtri slegin eða a.m.k. vandræðaleg. Meira

Að hætti sjóræningja í Suður-Kínahafi

Að hætti sjóræningja í Suður-Kínahafi

Kína gengur æ lengra gagnvart nágrönnum sínum. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Birgir Þórarinsson

Hjásetan og þögnin segja sitt

Líkt og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins benti á í grein hér í blaðinu um helgina brást Samfylkingin þegar á hólminn var komið í útlendingamálunum. Þetta kom í ljós við afgreiðslu frumvarps Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra á dögunum þegar Samfylkingin sat hjá. Meira

Þinglok

Þinglok

Í yfirferð um þingstörfin hefur komið fram að þingið hafi verið ágætlega starfsamt, skilað drjúgum fjölda nýrra laga og þingsályktana, auk þess sem ráðherrar hafi svarað allmörgum fyrirspurnum þingmanna. Meira