Sunnudagsblað Laugardagur, 29. júní 2024

Aldís Arnardóttir er forstöðumaður Hafnarborgar og er 
hér við verk eftir Amy Brener.

Kvenleg viska í Hafnarborg

Þjár listakonur sýna verk á sýningunni Í tíma og ótíma. Á neðri hæð hússins beinir fjórða listakonan sjónum sínum að grískri goðafræði. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira

Aldrei upplifað sig sem söngkonu

Hvernig var hljómsveitin FLOTT stofnuð? Meira

Slappaðu af, gamli

Er mín kynslóð ef til vill hreinlega ósýnileg fyrir æsku þessa lands? Meira

Wikileaks vann

Bandaríkjamenn höfðu með öðrum orðum ekki sitt fram og því til staðfestingar er að Julian Assange er laus úr haldi. Meira

Mæðgurnar Anna Birna Þráinsdóttir og Ingveldur Anna Sigurðardóttir, ásamt hundunum Kana og Felix í hlaðinu heima í Varmahlíð.

Þótti ekki embættinu til sóma

Sól skein í heiði og ylvolg hafgolan lék um blaðamenn Morgunblaðsins er þeir lögðu í hlaðinu í Varmahlíð undir Eyjafjöllum í vikunni. Hundarnir á bænum, Kani og Felix, tóku opnum loppum á móti okkur og í kjölfarið kom heimasætan, Ingveldur Anna Sigurðardóttir út á hlaðið og bauð okkur velkomin inn í Skúrinn, gistiheimilið sem fjölskyldan rekur. Þar hittum við fyrir móður hennar, Önnu Birnu Þráinsdóttur. Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@ mbl.is og Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Meira

Foringjarnir eru enn í fullu 
fjöri; Oddur F. Sigurbjörnsson, Þórður Bogason og 
Jósep Sigurðsson.

Rokkið fer aldrei úr blóðinu

Rokkbandið Foringjarnir sný aftur í næstu viku eftir um 35 ára hlé á landsmóti Sniglanna. Þrír upprunalegir liðsmenn verða á sviðinu ásamt sonum tveggja þeirra og einum af fjölmörgum bassaleikurum sem komið hafa við sögu bandsins. Giggið er tileinkað minningu eins þeirra, Steingríms Erlingssonar. Meira

Í myndlistinni þarf ég ekki að hugsa hvað ég geri næst. Myndir eru tilbúnar í höfðinu.

Myndlistin gjörbreytti öllu

Jóhann S. Vilhjálmsson komst að því 64 ára gamall að hann væri á einhverfurófi. Hann er myndlistarmaður sem gerir myndir sem byggjast á gríðarlegri nákvæmni. Tólf verk eftir hann eru á samsýningunni Murr í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Öll eru verkin teiknuð með penna. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira

„Ég mun halda áfram að sinna bæði myndlist og hönnun,“ segir Salóme.

Færir málverkið út fyrir strigann

Salóme Hollanders sýnir í Listasafni Akureyrar. Fyrsta einkasýning hennar í opinberu safni. Titillinn kemur frá Milan Kundera Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira

Kristján Hreinsson kærir RÚV vegna þess að þar finnst honum ekki vera töluð góð og rétt íslenska.

Þegar kona er ekki lengur maður

Við sem berum ekki hlýjar taugar til kynhlutlausa tungumálsins höldum staðfastlega í það sem við teljum góða og gilda íslensku og fúlsum við öðru. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 1. júlí 2024

Útihátíðir eru stór hluti íslenskrar sumarmenningar.

Íslenskir sumarsmellir

Sumarið er tími skemmtunar og afþreyingar, sama í hvernig formi það tíðkast. Fólk fer í útilegur, á tónlistarhátíðir og í frí með fjölskyldu og vinum. Margrét Friðrikson margretfr@mbl.is Meira